Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Síams-tvíkelfingur í fjósinu á Syðri-Hömrum í Ásahreppi
Fréttir 6. maí 2015

Síams-tvíkelfingur í fjósinu á Syðri-Hömrum í Ásahreppi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Síams-tvíkelfingur kom í heiminn í fjósinu á Syðri-Hömrum í Ásahreppi hjá Jóni Þorsteinssyni bónda og fjölskyldu föstudagskvöldið 10. apríl eftir fjögurra klukkustunda keisaraskurð á kúnni Nótt. 
 
Kálfurinn var lifandi fram að burði en drapst rétt áður en keisaraskurðurinn hófst. Kristín Þórhallsdóttir, dýralæknir hjá Dýralæknamiðstöðinni á Hellu, framkvæmdi skurðinn. 
 
„Þetta er einn búkur með tvo hausa, tvo hala og tvær hryggjarsúlur. Búkurinn er mjög afmyndaður en dýrið er aðeins með fjóra fætur. Þetta er í fyrsta sinn sem ég lendi í svona með kú,“ segir Kristín. Hún fékk að hirða kálfinn og ætlar að nota hann í kennslu á Hvanneyri þar sem nemendur fá að kryfja tvíkelfinginn. 

2 myndir:

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...