Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi
Fréttir 22. mars 2021

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi

Höfundur: smh

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 verður streymt beint í gegnum Facebook-síðu Bændasamtaka Íslands (BÍ) í hádeginu í dag klukkan 12:30 frá Súlnasal Hótel Sögu.

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri BÍ, stýrir athöfninni sem verður blanda ræðuhalda og tónlistarflutnings. 

Gunnar Þorgeirsson formaður BÍ flytur setningarræðu auk þess sem forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og loks forseta Íslands ávarpa þingið.

Fundur hefst svo á Búnaðarþingi klukkan 13:30, en gert er ráð fyrir að að fundarlok verði eftir klukkan 15, á morgun þriðjudag.

Stærsta mál þingsins er tillaga sem gengur meðal annars út á sameiningu BÍ og búgreinafélaganna – og breyta þar með félagskerfi landbúnaðarins.

Fréttin hefur verið uppfærð

Skylt efni: Búnaðarþing 2021

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...