Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007
Gamalt og gott 13. febrúar 2017

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Í frétt Landbrugsavisen á forsíðunni segir frá því að nautasæði getir gagnast sem hárnæring og hefur hárgreiðslumaður í London notað aðferðina með góðum árangri. 

Dagskrá setningarathafnar Búnaðarþings 2007 var og birt á forsíðu:

„Setning Búnaðarþings fer fram í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 4. mars 2007 og hefst kl. 13:30. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur ávarp en yfirskrift setningarathafnarinnar verður „Sveit og borg – saman í starfi“. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra flytur ávarp og mun einnig veita landbúnaðarverðlaun. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, flytur hátíðarræðu, strengjakvartettinn Sellerí kemur fram og Karlakór Hreppamanna tekur lagið fyrir gesti. Aðgangur er öllum opinn.“

Blaðið má nálgast hér á slóðinni: 

3. tölublað 2007

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...