Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Uppskerumagn í Rússlandi hefur áhrif á heimsmarkaðsverð hveitis.
Uppskerumagn í Rússlandi hefur áhrif á heimsmarkaðsverð hveitis.
Mynd / Eric Prouzet
Utan úr heimi 4. desember 2024

Samdráttur í framleiðslu hveitis

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rússland er stærsti framleiðandi hveitis í heiminum.

Í ár voru framleidd 48 milljón tonn af hveiti í Rússlandi. Sjötíu prósent framleiðslunnar byggist á hveiti af vetrarafbrigðum sem eru þreskt ári eftir sáningu.

Ekki hefur verið sett vetrarhveiti í jafnfáa hektara síðan 2018. Sáð hefur verið í 15,4 milljón hektara fyrir uppskeru næsta hausts, en uppskeran í ár var fengin af 15,8 milljón hekturum. Samdráttinn má rekja til verðfalls á hveiti ásamt óhagstæðrar tíðar. Agrarheute greinir frá. Reikna má með að sáning vorhveitis á næsta ári muni að einhverju leyti vega upp á móti samdrætti í sáningu vetrarhveitis í ár. Fyrrnefnda afbrigðið er mest ræktað í austari héröðum Rússlands, á meðan vetrarhveitið er ráðandi í vesturhluta landsins. Uppskera á hveiti í haust var minni en í fyrra vegna lélegs tíðarfars í sumar.

Enn frekari samdráttur í ræktun í Rússlandi mun líklega leiða til hækkunar á heimsmarkaðsverði þegar kemur að næstu uppskeru.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...