Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Mynd / ghp
Fréttir 19. desember 2021

Sælkeraverslun og bændamarkaður

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Í verslunarrými Gróðurhússins má finna sælkeraverslunina Me&Mu.

Þær Anna Júlíusdóttir og Sveinbjörg Jónsdóttir standa að baki þessari nýju verslun, sem býður smærri framleiðendum og bændum vettvang til að bjóða vörur sínar. „Við seljum vörur frá smáframleiðendum um allt land auk þess að flytja inn hágæða sælkeravörur frá Ítalíu. Jafnframt erum við með umboðssölu fyrir finnskar lífsstílsvörur, t.d. búsáhöld, eldstæði og útiarna,“ segir Anna en verslun Me&Mu má einnig finna á Garðartorgi 1 í Garðabæ.

Í sumar hyggst Anna nýta útisvæði Gróðurhússins fyrir bændamarkað með ferskvörur og kynningar frá smáframleiðendum. „Við stílum líka inn á sumarbústaðaeigendur því hér verður hægt að grípa kjöt beint frá bónda og ýmsa hentuga matvöru á leið í bústaðinn.“

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...