Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Rifs- og sólber
Á faglegum nótum 22. ágúst 2014

Rifs- og sólber

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rifsberjarunni og sólber eru harðgerðir runnar en til þess að fá ríkulega berjauppskeru verða þeir að standa á sólríkum og skjólgóðum stað. Berjarunnar þrífast best í djúpum og vel framræstum jarðvegi. Hæfilegt bil á milli planta er 1,5- 2 metrar.

Árleg áburðarþörf berjarunna er 25-35 gr. á fermetra af garðaáburði. Viðhaldsklipping og grisjun er nauðsynleg til þess að fá birtu og betri loftun um runnana, berin þroskast betur í birtunni, skilyrði fyrir óværu og kvilla verða lakari.

Ungar greinar gefa stærri og fleiri ber og er talið hæfilegt að greinar rifsrunna séu yngdar upp eftir 5-6 ár en sólberjarunna 3-4 ár. Gömlu greinarnar eru þá klipptar alveg niður við rót. Auðvelt er að þekkja gömlu greinarnar frá þeim ungu því þær eldir eru dökkbrúnar eða svartar á litinn með flagnaðan börk en þær yngir ljós gulbrúnar og sléttar.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...