Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009
Gamalt og gott 30. maí 2016

Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009

Í 11. tölublaði árið 2009 var á forsíðu falleg mynd frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Ólafur Eggertsson, kúa- og kornbóndi, stóð þar í fallegum repjuakri í fullum blóma. 

Í texta með myndinni kemur fram að Ólafur og hans bú sé þátttakandi í verkefni á vegum Siglingastofnunar og Landbúnaðarháskóla Íslands sem miðaði að því að framleiða eldsneyti úr pressuðum repju- og nepjufræjum.

Tilraunin á Þorvaldseyri þetta sumar tókst vel. Ætlunin var að nota olíuna úr fræjunum til að knýja vélbúnað sem Siglingastofnun ætlaði að hanna og setja upp á Þorvaldseyri. Ólafur hefur svo notað repjuolíu á sína dráttavél allar götur síðan. 

 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...