Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Rangárþing ígrundað
Líf og starf 19. desember 2022

Rangárþing ígrundað

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Út er komin bókin Landnám í Rangárþingi.

Meginefnibókar­ innar er um tímann frá árinu 880 til 940 og segir frá 43 landnámsmönnum sem settust að á svæðinu. Einnig er fjallað um hvernig landslagið í Rangárvallasýslu varð til, myndaðist og mótaðist í núverandi
horf, uppruna búfénaðar og gróðurfar við landnám, tilurð örnefna, mótun jarðarmarka og stjórnsýslu innan svæðisins.

Ritstjóri bókarinnar er Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún en hann hefur haft áhuga á fræðunum frá barnsaldri. Þórður Tómasson heitinn, safn­ vörður í Skógum, ritar um landnáms­ mennina austan M a r k a r f l j ó t s og landið undir Eyjafjöllum en hann hafði allra manna gleggsta sýn á þau landgæði sem
þar voru til forna. Landnám í Rang­ árþingier300bls.að lengd og útgefandi er Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar.

Skylt efni: bókaútgáfa

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...