Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Rangárþing ígrundað
Líf og starf 19. desember 2022

Rangárþing ígrundað

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Út er komin bókin Landnám í Rangárþingi.

Meginefnibókar­ innar er um tímann frá árinu 880 til 940 og segir frá 43 landnámsmönnum sem settust að á svæðinu. Einnig er fjallað um hvernig landslagið í Rangárvallasýslu varð til, myndaðist og mótaðist í núverandi
horf, uppruna búfénaðar og gróðurfar við landnám, tilurð örnefna, mótun jarðarmarka og stjórnsýslu innan svæðisins.

Ritstjóri bókarinnar er Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún en hann hefur haft áhuga á fræðunum frá barnsaldri. Þórður Tómasson heitinn, safn­ vörður í Skógum, ritar um landnáms­ mennina austan M a r k a r f l j ó t s og landið undir Eyjafjöllum en hann hafði allra manna gleggsta sýn á þau landgæði sem
þar voru til forna. Landnám í Rang­ árþingier300bls.að lengd og útgefandi er Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar.

Skylt efni: bókaútgáfa

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...