Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Prjónaði peysur á öll nýfædd börn í Reykhólahrepp
Fréttir 8. maí 2014

Prjónaði peysur á öll nýfædd börn í Reykhólahrepp

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Síðasta hálft annað árið hefur Andrea Björnsdóttir á Skálanesi, oddviti Reykhólahrepps, prjónað peysur á alla nýbura í sveitarfélagi sínu. Núna eru peysurnar orðnar ellefu og jafnmörg sokkapör að auki. Það er ekki lítið í sveitarfélagi þar sem íbúarnir eru rétt um 270 segir í frétt á vef Reykhólahrepps.
 
Um daginn komu nær allar mæðurnar og börnin saman til myndatöku ásamt Andreu, fyrir utan að ein fjölskyldan er flutt úr hreppnum. „Öll hin tíu mættu, flest hress en sum pínu veik og önnur nýfædd,“ segir Andrea í spjalli við vefinn.
 
Fylgst hefur verið með framvindu þessa skemmtilega máls á Reykhólavefnum og ásamt myndum greint frá a.m.k. flestum nýju börnunum í Reykhólahreppi ef ekki öllum, eftir því sem fæðingunum hefur undið fram.
Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...