Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Mynd / tímarit.is
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslendingar þá ríflega 220 þúsund manns – á meðan að framleiðsla Nóa Síríus, Freyju og Góu er í dag vel yfir milljón eggjum samtals, ætluðum nú tæpum 390 þúsundum íbúa. Framleiddi sælgætisgerðin Víkingur hvað mest, eða um 230.000 egg, á meðan sælgætisgerð Nóa Síríus var næst í röðinni með í kringum 130.000 egg. Þá kom Freyja með framleiðslu á um 20.000 eggjum en í dag er Víkingur kominn undir hatt sælgætisgerðarinnar Freyju, sem er elsta sælgætisgerð landsins, stofnsett árið 1918. Voru eggin frá 20 g–900 g en í dag mælist hið almenna egg 25–1380 g að þyngd. Áætlað er að súkkulaðiegg á páskum hafi allra fyrst fengist keypt í Björnsbakaríi árið 1920.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...