Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Örplast í skýjum
Utan úr heimi 18. október 2023

Örplast í skýjum

Höfundur: Þórdís Anna Gylfadóttir

Örplast hefur nú fundist í skýjum samkvæmt nýrri rannsókn sem framkvæmd var af Waseda-háskólanum í Japan.

Sú staðreynd að örplastsagnir hafi fundist í skýjum eykur mengunarhættu á öllu því sem við borðum og drekkum til muna.

Í rannsókninni var regnvatni safnað við fjallstoppa Mt.Fuji (3.776 m) og Mt. Oyama (1.300 m) og það rann- sakað með myndgreiningartækni til að sjá hvort og þá hversu mikið af plasti það innihélt.

Mest innihélt regnvatnið 14 mismunandi agnir af örplasti í einum lítra vatns. Agnirnar voru frá 7 til 95 míkrómetri að stærð en til samanburðar er þykkt á hári manna að meðaltali um 80 míkrómetrar.

Mengun örplasts hefur fundist í nær öllum vistkerfum jarðarinnar en hingað til hefur lítið verið vitað um áhrif örplasts í veðrahvolfinu en það er það gufuhvolf jarðar sem er næst jörðinni og nær frá yfirborði jarðar upp í 10–17 km hæð. Talið er að örplastið geti haft áhrif á skýjamyndun.

Skylt efni: Japan

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...