Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Opnað fyrir skil á haustskýrslum 2019
Fréttir 4. nóvember 2019

Opnað fyrir skil á haustskýrslum 2019

Höfundur: Ritstjórn

Matvælastofnun hefur opnað fyrir skráningar haustskýrslna og fara skil fram með rafrænum hætti á síðunni www.bustofn.is. Umráðamenn/eigendur búfjár skulu skila haustskýrslu fyrir 20. nóvember næstkomandi.

Aðgangur að Bústofni fæst með rafrænum skilríkjum eða kennitölu og Íslykli.

Öllum hestaeigendum/umráðmönnum ber að skila haustskýrslu, skila skal upplýsingum um fjölda hrossa, staðsetningu þeirra og hver er skráður umráðmaður.

Hestaeigendum/umráðamönnum býðst nú takmarkaður aðgangur að WorldFeng með innskráningu í gegnum island.is, þar sem hægt er að ganga frá haustskýrslu með svokölluðum hjarðarbókaraðgangi, sjá nánar á www.worldfengur.com

Þeir sem ekki hafa tök á því að skila sjálfir í Bústofn stendur til boða þjónusta Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, fyrir þá þjónustu er innheimt samkvæmt gjaldskrá RML.

Ítarefni Matvælastofnunar:

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...