Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Starfsmenn Lífeyrissjóðs bænda. Ólafur K. Ólafs, Borghildur Jónsdóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Kristín Margrét Kristjánsdóttir og Sigrún Guðjónsdóttir.
Starfsmenn Lífeyrissjóðs bænda. Ólafur K. Ólafs, Borghildur Jónsdóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Kristín Margrét Kristjánsdóttir og Sigrún Guðjónsdóttir.
Fréttir 17. mars 2020

Öll afgreiðsla lífeyrissjóðs bænda tímabundið á netinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í kjölfar tilkynningar um samkomubann vegna COVID-19 í fjórar vikur, sem gildir til og með 13. apríl nk.,  verður lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda frá og með mánudeginum 16. mars.

Starfsfólk mun áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga.

Á meðan á þessari lokun stendur hvetur sjóðurinn sjóðfélaga til að nýta rafræna þjónustu og leita upplýsinga í síma 563 1300, mánudaga til fimmtudaga kl. 10-16 og föstudaga kl. 10-15.

Bent er á að sjóðfélagar geta nálgast upplýsingar um réttindi sín hjá sjóðnum á sjóðfélagavefwww.lsb.is og hægt að sækja um lífeyri, lán og aðra þá þjónustu sem sjóðurinn býður upp á hér. Launagreiðendur geta fundið margvíslegar upplýsingar um stöðu sína á launagreiðendavef.

Starfsfólk svarar enn fremur fyrirspurnum sem berast í tölvupósti, lsb@lsb.is.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...