Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Olivia Newton – John hvetur til skógræktar
Fréttir 23. febrúar 2015

Olivia Newton – John hvetur til skógræktar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Leikkonan Olivia Newton –John sem gerði garðinn frægan sem Sandy í kvikmyndinni Grease er áhugamanneskja um skógrækt og mun hafa plantað þúsundum trjáplantna á landareign sinni í Ástralíu.

Olivia hefur nú gengið skrefinu lengra og ákveðið að ljá evrópsku trjáplöntunar verkefni lið. Verkefnið er hugsa þannig að skólabörn í álfunni fá að minnsta kosti eitt tré til að gróðursetja. Bristol á Bretlandseyjum er fyrsta borgin til að hleypa verkefninu af stokkunum.

Í kynningu vegna verkefnisins segir hugmyndin á bakvið að láta skólabörn planta út trjám að í framtíðinni geti þau með stolti bent á tré og sagt að þau hafi plantað því út.

Skylt efni: Trjárækt | Grease

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...