Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Oddgeirshólar
Bóndinn 29. ágúst 2019

Oddgeirshólar

Ábúendur eru feðgarnir Magnús Guðmann Guðmundsson og Einar Magnússon. Magnús hóf búskap með formlegum hætti árið 1976 á jörðinni með föður sínum, Guðmundi Árnasyni, og bræðum hans, Jóhanni og Ólafi, sem ráku félagsbú.

Árið 1985 kom Steinþór, bróðir Magnúsar, inn í búskapinn. Ráku þeir tveir saman félagsbúið þar til 2017 er Steinþór hætti búskap. 

Einar  tók við sauðfénu af afa sínum Guðmundi árið 2006 og í búskap með föður sínum frá 1. nóvember 2017.

Býli:  Oddgeirshólar.

Staðsett í sveit:  Oddgeirshólar í Flóahreppi sem áður hét Hraungerðishreppur.

Ábúendur: Magnús G. Guðmundsson og Einar Magnússon.

Fjölskyldustærð (og gæludýra): Tveir karlar og þrír hundar; Píla, Týra og Skella.

Stærð jarðar?  Um 600 ha.

Gerð bús? Blandað bú.

Fjöldi búfjár og tegundir? 40 kýr + 30 aðrir nautgripir, um 400 fjár og 25 hross.

Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Byrjar á mjöltum og endar á þeim líka.

Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Heyskapur og að framkvæma eitthvað sem nauðsynlegt er, eru skemmtilegustu verkin en skemmtilegasta vinnan er í kringum réttirnar. Veikir gripir og bilanir er leiðinlegast.

Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Vonandi komið nýtt fjós og framtíðin björt.

Hvaða skoðun hafið þið á félagsmálum bænda? Í ágætis málum.

Hvernig mun íslenskum landbúnaði vegna í framtíðinni? Vel ef rétt er haldið á spilunum, það verður alltaf þörf fyrir mat. 

Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara? Í hreinleikanum.

Hvað er alltaf til í ísskápnum? Kók og kokteilsósa.

Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Grillað lamb.

Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Þau eru mörg, t.d. þegar við keyptum nýjan traktor í fyrra.

4 myndir:

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...