Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Fréttir 17. janúar 2017

Ný stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ný stjórn tók við Framleiðnisjóði landbúnaðarins 15. janúar.

Samkvæmt skipunarbréfi er nýr formaður stjórnarinnar Elín Aradóttir, bóndi, Hólabaki, Húnavatnshreppi. Aðrir í stjórn framleiðslusjóðs eru Eiríkur Blöndal, Jaðri, Borgarfirði, Jóhannes Ríkarðsson, Brúnastöðum, Fljótum, Guðný Helga Björnsdóttir, Bessastöðum og Sveinn Rúnar Ragnarsson, Akurnesi, Hornafirði.

Varamenn í stjórn eru Hanna Dóra Másdóttir, sérfræðingur hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Sigríður Jóhannesdóttir, Gunnarsstöðum, Fanney Ólöf Lárusdóttir, Kirkjubæjarklaustri, Guðfinna Harpa Árnadóttir, Straumi og Gunnar Kr. Eiríksson, Túnsbergi.

Í lögum um Framleiðnisjóð landbúnaðrins segir að stjórn Framleiðnisjóðs skuli skipuð fimm mönnum sem landbúnaðarráðherra skipar til fjögurra ára í senn. Tveir skulu skipaðir samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands, einn samkvæmt tilnefningu ráðherra byggðamála og tveir án tilnefningar og skal annar þeirra vera formaður stjórnarinnar. Varamenn skal skipa með sama hætti.

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...