Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Neon húfa
Hannyrðahornið 3. mars 2014

Neon húfa

Flott og einföld húfa úr Álafosslopa. Hönnun: Christeine Chochoy.

EFNI
Álafosslopi - 100g dokkur
A 7623 gulur neon (7621 bleikur, 7624 grænn)
B 0059 svartur

Hringprjónn nr 6, 40cm or sokkaprjónar nr 6.

HÚFA
Húfan er prjónuð í hring. Fitjið upp 72 L með lit A. Tengið í hring
og prjónið stroff: *1 sl snúin (í gegnum aftari hluta lykkjunnar), 1
L br*, alls umf. Prjónið nú munstur skv teikningu. Að loknu
munstri, haldið áfram með lit B þar til húfan mælist 15-17cm frá
uppfitjun eða eins djúp og þarf. Úrtaka: Prj *2 L saman*,
endurtakið frá * til * út umf => 36 L. Prj 1 umf sl. Endurtakið
úrtökuna með 1 sléttri umf á milli, 2 sinnum =>9 L.

Ef þú vilt hafa dúsk, slíttu frá og lokaðu opinu.
Skraut
Lengjurnar eru prjónaðar í hverja þeirra 9 L sem eftir eru. Byrjið á fyrstu L og notið kaðaluppfit (e. Cable
Cas On) http://www.youtube.com/watch?v=jwQEpMLxHUo og fitjið upp 15 L. Fellið af þessar 15 L og setjið
síðustu lykkjuna á aukaband eða nælu. Endurtakið þetta við hverja L sem eftir er. Slítið frá og dragið bandið
í gegnum lykkjurnar af aukabandinu.

FRÁGANGUR
Gangið frá endum. Þvoið húfuna í höndum og leggið til þerris.
Hönnun: Christine Chochoy
MUNSTUR

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...