Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Undirbúningur vegna Landsmóts hestamanna á Hólum gengur vel og hafa þegar verið  seldir um 3.500 miðar.
Undirbúningur vegna Landsmóts hestamanna á Hólum gengur vel og hafa þegar verið seldir um 3.500 miðar.
Mynd / MÞÞ
Fréttir 11. mars 2016

Nægt gistirými í Skagafirði

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Tæpir fjórir mánuðir eru nú í að Landsmót hestamanna hefjist á Hólum í Hjaltadal.  Undirbúningur gengur mjög vel, tæplega 3.500 miðar eru þegar seldir á mótið og sala á tjaldstæðum með rafmagni fer vel af stað. 
 
Einn mikilvægur þáttur í skipulagi stór viðburðar er fyrirkomulag á gistingu og ferðamöguleikum til og frá mótsstað.  Ferðaskrifstofan Northwest Adventures í Skagafirði annast utanumhald á öllu sem viðkemur gistingu og ferðum.  Stefnt er að því að rútuferðir verði í boði innan Skagafjarðar á meðan á mótinu stendur og dagsferðir verða í boði frá Reykjavík.  Þá hyggja margir mótsgestir á hestaferð ýmist fyrir eða eftir Landsmót.  Anna Lilja Pétursdóttir framkvæmdastjóri Northwest Adventures segir á landsmótsvefnum að mjög vel hafi gengið að koma fólki í gistingu og staðan núna sé sú að nægt gistirými sé í boði í Skagafirði á meðan á Landsmóti stendur. 
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...