Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Músagangur og aflífun meindýra
Á faglegum nótum 12. desember 2014

Músagangur og aflífun meindýra

Höfundur: Vilmundur Hansen

Undanfarið hafa borist fregnir um óvanalega mikinn músagang í húsum og er líklegt að tíðarfar þetta árið spili þar eitthvert hlutverk. Í baráttunni við að halda músagangi í skefjum er rétt að minna á að við eyðingu meindýra er óheimilt að beita aðferðum sem valda þeim óþarfa limlestingum og kvölum.

Einnig skal tryggja að útrýmingarefni valdi ekki tjóni á öðrum dýrum en meindýrum.

Ábendingar hafa undanfarið borist Matvælastofnun um notkun á drekkingargildrum til músaveiða og eru þær ábendingar nú til skoðunar. Því er rétt að minna á að samkvæmt lögum um velferð dýra er óheimilt að aflífa dýr með því að drekkja þeim. Vandaðar felligildrur tryggja yfirleitt skjóta aflífun músa með sem minnstum sársauka. Þó þarf að vitja þeirra daglega bæði til að aflífa þau dýr sem ekki lenda rétt í gildrunni og einnig til að hún sé virk. Einnig eru til gildrur sem miða að því að fanga mýsnar án þess að valda þeim skaða, svokölluð músahótel, en þeirra þarf að vitja daglega til að aflífa þau dýr sem þar lenda eða sleppa músunum út.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...