Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Munu lama alla olíudreifingu á landinu
Fréttir 19. maí 2015

Munu lama alla olíudreifingu á landinu

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Olíufélögin eru nú í óða önn að búa sig undir yfirvofandi verkfall Starfsgreinasambandsins sem að óbreyttu mun hefjast þann 26. maí.  
 
Ef til verkfalls kemur þá mun dreifing eldsneytis á landsbyggðinni að mestu leyti stöðvast frá og með þeim degi.  
 
Eins hefur VR, Flóinn og Efling boðað til verkfalla sem mun stöðva starfsemi olíufélaganna frá og með 4. júní.  Frá þeim degi mun því öll dreifing eldsneytis á landinu stöðvast.
 
Páll Örn Líndal, viðskiptastjóri  hjá N1, vildi koma  þeim tilmælum til bænda að panta tímanlega eldsneyti á heimatanka. Sama gildir eflaust um önnur olíufélög sem bændur eru í viðskiptum við.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...