Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Starfsfólk MS á Selfossi sem fékk starfsaldursviðurkenningar sínar í kaffisamsæti 20. desember. Á myndinni eru frá vinstri: Guðmundur Ingi, Kristinn Scheving, Jón Guðlaugsson, Ágúst Þór Jónsson, rekstrarstjóri MS Selfossi, Guðrún Arna, Sigþór, Miroslav, Charlotte og Ólafur.
Starfsfólk MS á Selfossi sem fékk starfsaldursviðurkenningar sínar í kaffisamsæti 20. desember. Á myndinni eru frá vinstri: Guðmundur Ingi, Kristinn Scheving, Jón Guðlaugsson, Ágúst Þór Jónsson, rekstrarstjóri MS Selfossi, Guðrún Arna, Sigþór, Miroslav, Charlotte og Ólafur.
Mynd / Aðsendar
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyrir farsæl og góð störf í þágu mjólkurvinnslunnar.

Ólafur Einarsson með Ágústi Þór Jónssyni, rekstrarstjóra MS Selfossi.

Sigþór Magnússon, Guðrún Arna Sigurðardóttir, Jón Guðlaugsson og Kristinn Scheving fengu öll viðurkenningu fyrir tíu ára starf en þau eru öll bílstjórar hjá MS. Miroslav Jozef Zielke verkamaður fékk 20 ára viðurkenningu og Charlotte S. Nilsen mjólkurfæðingur og starfsmaður á rannsóknarstofu fékk viðurkenningu fyrir 30 ára starf.

Loks fékk Ólafur Einarsson, verkstjóri og starfsmaður innkaupadeildar, viðurkenningu fyrir 40 ára starf, en þess má geta að faðir hans, Einar Jörgen Hansson, vann í 56 ár í búinu á Selfossi en hann lést 21. desember 2023. Samhliða starfsaldurviðurkenningunum var Guðmundi Inga Sumarliðasyni þakkað fyrir farsæl störf í búinu á Selfossi síðustu 10 ár en hann var að láta af störfum.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...