Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Mótmælt í Færeyjum
Mynd / Toni Keskitalo – Flickr
Utan úr heimi 27. mars 2024

Mótmælt í Færeyjum

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Færeyskir bændur fjölmenntu til Þórshafnar á þrjátíu og þremur dráttarvélum til að mótmæla.

Þeir vildu lýsa yfir andstöðu sinni við lagafrumvarp Høgna Hoydal vinnumarkaðsráðherra um sjálfbæra ferðaþjónustu. Mótmælin fóru fram þegar frumvarpið var tekið til fyrstu umræðu í lögþinginu að morgni þriðjudagsins 19. mars. Frá þessu er greint á vef Kringvarp Føroya. Bændurnir fóru ekki erindisleysu til höfuðborgarinnar, en þegar þingfundi lauk um kvöldið var búið að leggja til breytingar á frumvarpinu.

Erhard Joensen, formaður atvinnuveganefndarinnar, tjáir fjölmiðlum að lagafrumvarpið verði tekið til ítarlegrar endurskoðunar áður en það verði sent til næstu umræðu.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f