Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Nú hafa 22 lönd í Evrópu lagt bann við loðdýrarækt.
Nú hafa 22 lönd í Evrópu lagt bann við loðdýrarækt.
Mynd / ál
Utan úr heimi 20. nóvember 2024

Minkarækt bönnuð í Rúmeníu

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.

Rúmenska þingið samþykkti breytingu á dýraverndarlöggjöfinni þar sem dregið verður úr ræktun minka og silkikanína til þess að nýta af þeim feldinn. Með þessu verður Rúmenía 22. landið í Evrópu til þess að banna loðdýrarækt.

Frá þessu greinir Reuters.

Loðdýrabú í Rúmeníu voru í kringum 150 fyrir áratug síðan, en hafði fækkað í rúm tíu árið 2022. Covid-19 faraldurinn ýtti mjög á fækkun minkabúa í Evrópu þar sem dýrin smituðust af veirunni. Dýraverndarsamtök í Rúmeníu hafa barist gegn framgangi búgreinarinnar og fagna þessari niðurstöðu.

Skylt efni: minkarækt

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...