Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Nú hafa 22 lönd í Evrópu lagt bann við loðdýrarækt.
Nú hafa 22 lönd í Evrópu lagt bann við loðdýrarækt.
Mynd / ál
Utan úr heimi 20. nóvember 2024

Minkarækt bönnuð í Rúmeníu

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.

Rúmenska þingið samþykkti breytingu á dýraverndarlöggjöfinni þar sem dregið verður úr ræktun minka og silkikanína til þess að nýta af þeim feldinn. Með þessu verður Rúmenía 22. landið í Evrópu til þess að banna loðdýrarækt.

Frá þessu greinir Reuters.

Loðdýrabú í Rúmeníu voru í kringum 150 fyrir áratug síðan, en hafði fækkað í rúm tíu árið 2022. Covid-19 faraldurinn ýtti mjög á fækkun minkabúa í Evrópu þar sem dýrin smituðust af veirunni. Dýraverndarsamtök í Rúmeníu hafa barist gegn framgangi búgreinarinnar og fagna þessari niðurstöðu.

Skylt efni: minkarækt

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f