Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Mynd / Tjörvi Bjarnason
Fréttir 9. september 2014

Mikilvægt að vernda fjölbreytta búfjárstofna - UPPTAKA

Höfundur: Vilmundur Hansen & Tjörvi Bjarnason

Bandaríski dýralæknirinn og erfðafræðingurinn dr. Phillip Sponenberg  hélt hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu á dögunum um erfðaauðlindir búfjár og nauðsyn þess að venda þær. Fyrirlesturinn var í boði Bændasamtaka Íslands.

Eftir fyrirlesturinn sagði Sponenberg við Bændablaðið að þrátt fyrir að fjöldi búfjárkynja væru í útrýmingarhættu væri vaxandi vilji til að vernda þau enda nauðsynlegt til að viðhalda erfðafjölbreytileika búfjárstofna.

Í fyrirlestrinum kom meðal annars fram að fjölmargar ástæður lægju að baki nauðsyn þess að vernda ólík búfjárkyn og að engin ein ástæða væri merkilegri en önnur. „Rökin sem algengust eru á dag eru að með því að vernda ólík kyn sé verið að viðhalda erfðaefni sem geti komið sér vel í framtíðinni vegna breytinga á umhverfinu eða til að koma á móts við breyttan smekk neytenda. Báðar þessar ástæður eru góðar og gildar og tengjast fæðuöryggi.“

Upptöku af erindi Phillip Sponenberg er hægt að nálgast hér.



Nánar verður rætt við Sponenberg í Bændablaðinu síðar.

14 myndir:

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...