Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Nýja fjósið er allt hið glæsilegasta og þar fer einstaklega vel um kýrnar. Fjósið kostaði um 250 milljónir króna.
Nýja fjósið er allt hið glæsilegasta og þar fer einstaklega vel um kýrnar. Fjósið kostaði um 250 milljónir króna.
Mynd / MHH
Líf og starf 30. júní 2023

Mikil ánægja með nýja fjósið í Þrándarholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hauksson

Fjölskyldurnar í Þrándarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi voru með opið fjós í nýju og glæsilegu nýtísku fjósi á bænum föstudaginn 16. júní.

Fjöldi gesta mætti til að skoða herlegheitin og gæða sér á veitingum. Fjósið, sem er úr límtréseiningum frá Flúðum, er allt hið glæsilegasta með pláss fyrir 107 kýr. Tveir róbótar eru í fjósinu, GEA mjaltaþjónar af fullkomnustu gerð. Þá verður nýtt og glæsilegt fóðurkerfi sett upp í fjósinu í haust. Meðfylgjandi myndir voru teknar í opna fjósinu.

7 myndir:

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...