Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Mikil áhersla á lífræna ræktun
Á faglegum nótum 17. desember 2014

Mikil áhersla á lífræna ræktun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Austurríki er landlukt ríki í Mið-Evrópu, með rúmlega 8,5 milljónir íbúa, sem einkennist af hálendi Alpafjallanna. Landið sjálfbært í framleiðslu á korni, mjólk og rauðu kjöti.

Austurríki var í margar aldir hluti af þýska ríkinu en klauf sig endanlega frá því síðla á 19. öld. Í dag er Austurríki sambandslýðveldi sem samanstendur af níu sambandsríkjum. Flatarmál landsins er 83.879 ferkílómetra og af þeim eru um 67.000 ferkílómetra skóglendi og land sem er notað undir landbúnað.

Austurríku er fallegt land þar sem sjá má gróskumikla akra og graslendi með kúm og kindum á beit og skógivaxna Alpafjöllin í bakgrunni.

Hlutur landbúnaðar í þjóðartekjum í Austurríki hefur dregst mikið saman frá lokum Síðari heimstyrjaldarinnar og líkt víðast annarstaða hafastjórnvöld reynt að viðhalda byggð í öllum héruðum landsins með búsetustyrkjum.

Býli í Austurríki er flest lítil og bændum hefur fækkað mikið síðustu áratugi. Þrátt fyrir það er landið sjálfbært í framleiðslu á korni, mjólk og rauðukjöti.
Þeir bændur sem eftir eru stunda flestir önnur störf meðfram búskap, meðal annars gistiþjónustu fyrir ferðamenn.

Mikil áhersla er á hreinleika afurða í Austurríku og ríflega 16% bænda stunda lífræna ræktun á um 20% ræktanlegs lands. Verð á matvælum er hærra í Austurríki en öðrum löndum Evrópusambandsins.
 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...