Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Meðallestur prentmiðlla á landsvísu
Meðallestur prentmiðlla á landsvísu
Í deiglunni 9. febrúar 2023

Mest lesna blað landsins?

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Lestur Fréttablaðsins hefur hrunið eftir að útgáfufyrirtækið Torg ákvað að breyta dreifingu blaðsins.

Nýjar tölur Gallup um lestur prentmiðla sýna að í janúar var lestur Fréttablaðsins á landsvísu 15,7% og er orðinn minni en lestur Morgunblaðsins, sem mælist 18,9%. Ástæða minnkandi lesturs Fréttablaðsins er rakin til þess að blaðinu er nú ekki lengur dreift í hús á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri, heldur liggur það frammi í þar til gerðum stöndum á um 120 stöðum á Suðvesturlandi og á Akureyri. Bændablaðið tók þátt í lestrarmælingu Gallup á síðasta ársfjórðungi 2022. Þá mældist lestur þess á landsvísu 26%. Tölurnar benda því til þess að Bændablaðið sé í dag mest lesni prentmiðill landsins.

Dreifikerfi þess nær til yfir 420 dreifingarstaða um allt land og er upplaginu, rúmum 33.000 eintökum, dreift í vel flestar matvöruverslanir, bensínstöðvar, sundlaugar og á hvert lögbýli landsins.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f