Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra
Mynd / Gunnar Vigfússon
Fréttir 23. febrúar 2023

Matvælastefna til umsagnar í samráðsgátt

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Drög að þingsályktunartillögu um matvælastefnu til ársins 2040 voru sett í samráðsgátt stjórnvalda 10. febrúar til umsagnar.

Þar er stefnunni lýst þannig að henni sé ætlað að vera leiðandi í ákvarðanatöku til að stuðla að aukinni verðmætasköpun í matvælaframleiðslu hér á landi, tryggja fæðu- og matvælaöryggi og auka velferð fólks í sátt við umhverfi og náttúru. Drög stefnunnar voru kynnt á Matvælaþingi í Hörpu 22. nóvember. Þar voru fengnir aðilar úr margvíslegum áttum til að ræða og gagnrýna stefnuna í heild sinni, auk þess sem opið var fyrir spurningar almennings.

Umræður á Matvælaþingi voru svo hafðar að leiðarljósi við yfirferð stefnunnar auk athugasemda sem komu fram eftir Matvælaþing.

Hægt er að veita umsagnir um stefnuna til föstudagsins 24. febrúar.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f