Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Pitsuprentar.
Pitsuprentar.
Fréttir 20. ágúst 2014

Matur prentaður í þrívídd

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hópur vísinda- og tæknimanna við háskólann í Galway á Írlandi hefur undanfarið unnið að smíði þrívíddarprentara sem prentar mat.

„Blekkið“ í prentarann er unnið úr þurrkuðu og muldu sjávarþangi og skordýrum. Talsmaður teymisins segir að skili prentarinn tilætluðum árangri sé um byltingu að ræða og að með honum verið hægt að veita neyðaraðstoð mun fyrr en með matarsendingum þar sem hennar er þörf. Auk þess sem prentarar sem þessir kæmu að gagni í löngum geimferðum.

Við prentun er duftinu blanda saman við bindiefni, til dæmis hnetusmjör eða súkkulaði þannig að úr verður næringarrík blanda sem móta má að vild.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...