Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Matarmarkaður Búrsins á laugardag og sunnudag
Fréttir 25. febrúar 2014

Matarmarkaður Búrsins á laugardag og sunnudag

Stærsti matarmarkaður landsins verður í Hörpu næstkomandi laugardag og sunnudag. Um er að ræða Matarmarkað Búrsins sem opinn verður frá 11 til 17 báða dagana.

Matarmarkaðir Búrsins hafa notið stigvaxandi vinsælda og er skemmst að minnast jólamarkaðarins sem einnig var haldinn í Hörpu, en hann sóttu um 16 þúsund manns.

Meðal þess sem verður á boðstólum til að gleðja munn og maga er mjólk, grafið ærfille, nauta-, lamba- og hrossakjöt, vistvænt kjöt af hamingjusömum svínum , brjóstsykur, bollur, allskonar te úr íslenskri náttúru, sölt af öllum gerðum og litum, sultur, brauð, pestó, grænmetispylsur, kaffi, hummus, reyktur laukur, hrökkkex, súkkulaði, repjuolía, reyktur makríll, heitreykt hrogn, pylsur, salami, humarsúpa og soð, kartöflukonfekt og ýmiskonar ljúffeng saft verður boðið til smakks og kaups svo eitthvað sé nefnt.

Mikið var um dýrðir í desember eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni:

Jólamarkarkaður Búrsins í Hörpu 2013

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...