Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Mast vill sýni
Fréttir 12. október 2017

Mast vill sýni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Drepist kind heima á bæ, finnist dauð eða er lógað vegna vanþrifa, sjúkdóms eða slyss, óskar Matvælastofnun eftir því að sauðfjáreigendur hafi samband við héraðsdýralækni sinn sem mun sjá til þess að sýnin séu tekin eða leiðbeinir við að senda hausa beint á Keldur. Sýnatökurnar og sendingarkostnaður verður í öllu falli sauðfjáreigendum að kostnaðarlausu.

Matvælastofnun hefur það hlutverk að hafa eftirlit með riðuveiki í sauðfé. Meiri líkur eru taldar á að finna riðu í sýnum úr fé sem hefur drepist eða verið lógað heima á búum en í sýnum teknum í sláturhúsum. Þau hafa því meira gildi fyrir leit að riðutilfellum og auka þar með líkur á að útrýming riðuveiki takist.

Því leggur stofnunin áherslu á söfnun þessara mikilvægu sýna og óskar í því tilliti eftir samstarfi við sauðfjáreigendur.

Skylt efni: Mast | Sauðfé

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...