Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Markhópurinn hestahópar og kórar
Fréttir 24. júní 2015

Markhópurinn hestahópar og kórar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Ég er mjög spennt fyrir þessu og hef nú þegar fengið mjög góðar viðtökur og allir eru hæstánægðir með gistihúsið. Ég mun stíla inn á hestahópa og kóra sem eru í æfingabúðum, þetta er topp aðstaða fyrir slíka hópa en að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir til mín,“ segir Bára Guðjónsdóttir, sem hefur opnað glæsilegt gistihús í Álftröð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 
 
Í húsinu eru níu herbergi, þar af eitt fjölskylduherbergi, auk salarins og eldhúsaðstöðu. „Hópar geta komið með sinn eigin mat eða þá að ég útvega mat eins og morgunverð og þess háttar, það er allt opið. Ég er í samstarfi við Hótel Heklu, þannig að þetta er lítið mál,“ bætir Bára við. Heimasíða nýja gistiheimilisins er http://www.alftrod.is/og það er líka á facebook.
Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...