Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Markaðurinn botnfraus
Mynd / HKr
Fréttir 10. mars 2022

Markaðurinn botnfraus

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ekki horfir vel í markaðsmálum framleiðenda loðskinna. Sama dag og uppboð á loðskinnum hófst í Kaupmanna­höfn gerðu Rússar innrás í Úkra­­ínu og mark­aðurinn hrein­­lega botnfraus.

Rússland er annar stærsti kaupandi loðskinna í heiminum á eftir Kína, en kaup Kínverja á skinnum dróst verulega saman eftir að Covid-19 fór að herja á heiminn.

Skinnin sem voru í boði í Kaupmannahöfn núna eru frá 2020 og gamlar birgðir sem geymdar hafa verið í frosti. Loðdýrabændur gerðu sér vonir um að skinnamarkaðurinn væri farinn að rétta úr kútnum eftir mörg ár þar sem verð hefur verið lágt. Á síðasta ári hækkaði verðið lítillega, eða í að það stóð að minnsta kosti undir framleiðslukostnaði.

Þrátt fyrir að verð á uppboðinu núna hafi haldið frá síðasta ári seldust ekki nema 13% þeirra skinna sem voru í boði.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...