Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Málþingið Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa
Fréttir 12. nóvember 2020

Málþingið Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa

Í dag, fimmtudaginn 12. nóvember heldur Fagráð í lífrænum búskap málþingið Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið fer fram rafrænt frá 10.00 – 16.00 en fundarstjóri er Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskólans.

Meðal erinda verða Lífræn ræktun og kolefni í jarðvegi – binding eða losun? sem Þorsteinn Guðmundsson, doktor í jarðvegsfræði frá Háskólanum í Aberdeen og prófessor við LBHÍ heldur. Einnig flytur Cornelias Aart Meijles, umhverfisverkfræðingur og sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í hringrásarhagkerfum fyrirlesturinn Hringrásarkerfið – næringarefni í umferð á Íslandi. Gunnþór Guðfinnsson, garðyrkjufræðingur og lífrænn bóndi í Skaftholti fjallar um lífræna ræktun í framkvæmd og Carlo Leifert, prófessor og doktor í örverufræði frá Southern Cross University fer yfir nýjustu rannsóknir á lífrænt ræktuðum matvælum og áhrifum á heilsu. Sveinn Margeirsson, doktor í iðnaðarverkfræði heldur erindið Lífræn sauðfjárrækt á Íslandi – hvað þarf til? Ásamt þessu kemur fram sjónarmið nýliða um lífræna framtíð á Norðurlandi sem Sunna Hrafnsdóttir, lífrænn bóndi að Ósi í Hörgársveit flytur.

Hægt verður að tengjast málþinginu hér í gegnum vef Bændablaðsins.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...