Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Makarót slær í gegn sem heilsufæði
Fréttir 9. desember 2014

Makarót slær í gegn sem heilsufæði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þjófar í brutust nýlega inn í vöruskemmu í Junín héraði í Perú og höfðu á brott með sér rúmt tonn að makarótum. Talið er að þýfið verði selt til Kína.

Stuldurinn væri ekki frásagnarverður nema fyrir þær sakir að rætur þessar, sem líkjast einna helst rófum, hafa slegið rækilega í gegn sem heilsufæði í Kína. Verð á rótunum hefur rokið upp þrátt fyrir að verð til fjallabænda í Perú hafi staðið í stað. Vinsældir rótarinnar hafa einnig verið að aukast á Vesturlöndum þar sem hún er sögð virka gegn krabbameini.

Í Bandaríkjunum hefur verð á einu kílói á dufti sem unnið er úr rótinni hækkað úr 900 krónum í 3700 á einu ári og er búist við að það hækki enn meira á næsta ár eða í allt að 10.000 krónur fyrir kílóið.

Í Kína er rótin sögð kynörvandi og seld dýru verði sem slík. Sagt er að kínverskir kaupendur rótarinnar hafa komið til Perú og fyllt margar ferðatöskur af rótinni sem þeir smygla úr landi og inn í Kína.

Svo mikil er ásóknin í makarætur að yfirvöld í Perú eru farnar að hafa áhyggjur af því að hún sé ofnýtt en rótin á sé langa nytjasögu frá því fyrir tíma Inkanna.

Fræjum af jurtinni hefur einnig verið stolið og smyglað úr landi þrátt fyrir blátt bann við slíku og óttast yfirvöld í Perú að ræktun í Kína munu fljótlega verða meiri en í Perú. Ræktun Kínverja hefur vekið upp spurningar um rétt innfæddra, í þessu tilfelli í Perú, yfir plöntum sem þeir hafa ræktað í hundruð ára. 
 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...