Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára
Líf&Starf 2. september 2014

Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í ár eru liðin 80 ár frá því að Lystigarðurinn í Neskaupstað var stofnaður af Kvenfélaginu Nönnu.  Vegna þessara tímamóta hefur nú í sumar verið unnið að endurbótum á garðinum. Frá þessu er greint á heimasíðu Fjarðarbyggðar.

Hópur áhugafólks undir forystu Elínar Önnu Hermannsdóttir hefur unnið að ýmiskonar lagfæringum til þess að fegra garðinn enn frekar. Hópurinn hefur með fjárstuðningi frá Samvinnufélagi Útgerðarmanna í Neskaupstað látið lagfæra gosbrunn garðsins en einnig hafa beð og stígar verið lagfærir. Þá hafa verið keyptir garðbekkir til þess að tilla sér á.   Öllu því áhugasama fólki sem komið hefur að verkinu er þakkað fyrir þeirra framlag.

Rétt er að brýna fyrir unglingum, og foreldrum þeirra, að ganga um garðsvæðið með virðingu en því miður hefur borið á skemmdarverkum í garðinum undanfarið.
 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...