Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skiptar skoðanir eru á notkun lúpínu hér á landi.
Skiptar skoðanir eru á notkun lúpínu hér á landi.
Mynd / hgs
Líf og starf 17. október 2022

Lúpína og jarðvegsvernd

Höfundur: Hlynur Gauti Sigurðsson

Bandarískir verkfræðinemendur eru að rannsaka lúpínu hér á landi og óska eftir áliti Íslendinga á jurtinni.

Nemendur í náttúrutengdri verkfræði við Worcester Polytechnic Institute (WPI) háskóla í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa á undarnförnum vikum verið á Íslandi við ýmiss konar rannsóknir.

Ein rannsókn snýr að lúpínu í íslensku umhverfi. Skiptar skoðanir eru á notkun lúpínunnar á meðal Íslendinga og leitað er eftir samvinnu við Íslendinga í þeim tilgangi að endurspegla þjóðarsálina hvað lúpínu varðar. Bændur og aðrir landeigendur eru í lykilhlutverki því einmitt þeir hafa hvað mestra hagsmuna að gæta.

Nemendurnir hafa opnað stutta könnun á netinu sem er opin almenningi. Hún er bæði á íslensku og ensku. Leitað er eftir þátttakendum meðal almennings og sér í lagi bænda og landeigenda.

Könnunina má nálgast á slóðinni skogarbondi.is.

Skylt efni: lúpína | jarðvegsvernd

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f