Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Lóan
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er hennar aðal komutími. Heiðlóur hafa lengi verið einn helsti vorboðinn í hugum landsmanna þótt lóan sé reyndar ekki fyrsti farfuglinn sem kemur á vorin. Heiðlóa er meðalstór vaðfugl sem verpir í mólendi, bæði á heiðum og láglendi. Hún er að öllu leyti farfugl og færir sig til Vestur-Evrópu yfir vetrarmánuðina. Hún fer reyndar nokkuð seint, einstaka hópar finnast hér alveg fram í nóvember og suma milda vetur hafa jafnvel sést einstaka fuglar allan veturinn. Rúmlega helmingur af öllum lóum í heiminum verpir á Íslandi, eða um 300.000 varppör.

Skylt efni: fuglinn

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...