Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Lífrænn þemagarður í Tyrklandi
Fréttir 21. janúar 2014

Lífrænn þemagarður í Tyrklandi

Á vesturströnd Tyrklands, í um fimm kílómetra fjarlægð frá hinum vinsæla sumardvalarstað, Kusadasi, er frístundagarður þar sem lögð er áhersla á lífræna ræktun og er hann eini sinnar tegundar í Evrópu. Þar er meðal annars hægt að sjá sjaldgæfar dýrategundir, ólífusafn og stóran veitingastað sem selur lífrænt ræktaðar matvörur. Einnig geta gestir garðsins skoðað nokkur gróðurhús þar sem framleitt er lífrænt ræktað grænmeti allt árið um kring. Garðurinn er talinn vera einn af þessum földu perlum í Evrópu en flestir gestanna eru tyrkneskir sem koma nokkrum sinnum á ári til að gera sér glaðan dag og njóta góðs og heilsusamlegs matar.

http://www.organic-market.info

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f