Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Landsmót hestamanna 2026 verður haldið á Hólum í Hjaltadal
Fréttir 8. október 2020

Landsmót hestamanna 2026 verður haldið á Hólum í Hjaltadal

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á fundi stjórnar LH þann 28. september, var ákveðið að Landsmót hestamanna 2026 verði haldið á Hólum í Hjaltadal. Gengið verður til samninga við Hestamannafélagið Skagfirðing um mótshaldið á grunni fyrirliggjandi samninga við Landsmót 2018, 2022 og 2024.

Stjórn LM ehf. auglýsti laust til umsóknar að halda landsmót hestamanna árið 2024. Þrjár umsóknir bárust sem voru frá hestamannafélögunum Skagfirðingi sem bjóða mótssvæðið á Hólum, Fáki sem býður mótssvæði sitt í Víðidal og Hestamannafélögunum á Suðurlandi sem bjóða mótsvæðið á Rangárbökkum. Landsmót hestamanna hafa verið haldin á öllum þremur stöðunum með miklum ágætum.

Þegar heimsfaraldurinn Covid19 skall á var mótið sem halda átti á Rangárbökkum árið 2020 fært til 2022 og að sama skapi var mótið sem halda á í Spretti 2022 fært til 2024. Umsóknaraðilum var gefinn kostur á að færa umsókn sína frá árinu 2024 til 2026. Allir þrír umsækjendurnir gerðu það.

Stjórn LM átti fund með umsækjendum og er afar jákvætt hversu mikill metnaður er hjá félögunum fyrir að halda glæsilegt landsmót 2026. Allir umsækjendur hafa stuðning sinna sveitarfélaga og þóttu allir uppfylla þau skilyrði og viðmið sem sett eru svo viðburðurinn verði ánægjulegur og hestamennskunni til framdráttar.

Landsmót var haldið á Hólum í Hjaltadal 1966 og 2016. Með þessari ákvörðun hefur stjórn LH félagslegt réttlæti að leiðarljósi. Það að landsmótin séu haldin í mismunandi landshlutum

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...