Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Lamborghini – settur saman úr stríðstólum
Á faglegum nótum 2. september 2014

Lamborghini – settur saman úr stríðstólum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1947 hóf ítalski sveitastrákurinn og verk­fræð­­­ingurinn Ferruccio Lamborghini að sanka að sér yfirgefnum stríðstólum úr Seinni heimsstyrjöldinni með það í huga að smíða úr þeim traktor. Það var svo ekki fyrr en mörgum árum seinna að fyrirtækið hóf framleiðslu á sportbílum.

Fyrsta L33-dráttarvélin kom á markað árið 1949 og ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var farið að framleiða 1.500 traktora á ári. Fyrstu mótorarnir voru frá Morris en síðan þýskir MWM og enskir Perkins.

Árið 1960 pöntuðu stjórnvöld í Bólivíu 5.000 Lamborghini traktora og sama ár keypti SAME-dráttavélaframleiðandinn fyrirtækið af stofnanda þess. Við sameininguna hófst nýtt blómaskeið hjá Lamborghini og eru vélarnar enn í framleiðslu.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...