Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Lambakjöt oft notað sem beita í stórmörkuðum
Mynd / Beit
Fréttir 17. apríl 2018

Lambakjöt oft notað sem beita í stórmörkuðum

Höfundur: TB

„Einhvern veginn hefur lambakjötið þróast þannig að það er notað oft sem beitur inn í búðirnar. Þegar við förum að horfa á það þá er verið að selja, eins og núna, inni á frysti hjá mér er verið að selja lambalæri á 1.099 kr. á meðan við erum að selja kílóið af kjúkling á 1.799 kr. Við erum að selja kílóið af ýsunni á 1.999 þannig að lambakjöt er mjög ódýrt. Á það að vera svona ódýrt? Nei, þetta bara hefur þróast alltaf svona,“ segir Ólafur Júlíusson innkaupastjóri hjá Krónunni í þriðja þætti „Lambs og þjóðar“ þar sem fjallað er um markaðs- og sölumál lambakjöts út frá ólíkum sjónarhornum. Með „beitum“ á hann við að lambakjöt sé notað til þess að lokka fólk inn í búðirnar með því að auglýsa mjög lágt verð.

Í þættinum er rætt við þá aðila sem selja lambakjöt á Íslandi, fulltrúa verslunarinnar og veitingageirans. Óhætt er að segja að þar komi fram margvíslegar skoðanir um sölu- og markaðsmál lambakjöts. Í fyrri þáttum, sem bæði eru aðgengilegir á Facebook, bbl.is og YouTube, hefur verið rætt við fulltrúa bænda og afurðastöðva.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...