Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kúariða greind í Skotlandi
Fréttir 18. október 2018

Kúariða greind í Skotlandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega greindust ný tilfelli kúariðu í Skotlandi. Yfirvöld í landinu segjast hafa gripið til ráðastafana til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og að leitast verði við að finna uppruna sýkingarinnar.

Sjúkdómurinn er talinn hættulegur og getur borist í fólk upp eftir fæðukeðjunni og valdið dauða.

Annað heiti sjúkdómsins er Creutzfeldt-Jakob sem breiddist hratt út árið 1996 og olli gríðarlegum búsifjum hjá bændum og nokkrum dauðsföllum í Bretlandi það ár. Á níunda áratug síðustu aldar var milljónum nautgripa slátrað á Bretlandseyjum og skrokkarnir brenndir vegna Creutzfeldt-Jakob.

Þrátt fyrir mikið eftirlit hefur reynst erfitt að útrýma sýkingum sem valda kúariðu og tilfelli hennar skjóta reglulega upp kollinum á Bretlandseyjum eins og dæmi frá 2009, 2017 og núna sanna.

Upp komst um sýkinguna núna við hefðbundið búfjársjúkdómaeftirlit.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...