Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kornsá
Bóndinn 16. maí 2019

Kornsá

Á bænum Kornsá búa Harpa Birgisdóttir og Birgir Þór Haraldsson. Þau tóku við búskap af foreldrum Hörpu vorið 2017. 

Býli: Kornsá.

Staðsett í sveit:  Í Vatnsdal, fegurstu og veðursælustu …

Ábúendur: Harpa Birgisdóttir og Birgir Þór Haraldsson.

Fjölskyldustærð (og gæludýra): Við erum tvö með tvo fjárhunda, Kappa og Lottu.

Stærð jarðar?  650 ha.

Gerð bús? Sauðfjárbú.

Fjöldi búfjár og tegundir? 600 kindur og 30 hross.

Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Það er árstíðabundið eins og gengur og gerist á sauðfjárbúum. Harpa fer til vinnu á Blönduósi en hún starfar sem ráðunautur hjá RML.

Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Ætli okkur finnist ekki skemmtilegast í sauðburði og fjárragi á haustin. Engin sérstök bústörf leiðinleg en alltaf leiðinlegt þegar vélar bila og skepnur veikjast.

Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Með svipuðu sniði, vonandi meiri afurðir og betri hross.

Hvaða skoðun hafið þið á félagsmálum bænda? Við teljum að þeir sem þar starfi standi sig vel og teljum mikilvægt að allir bændur óháð búgreinum standi saman. 

Hvernig mun íslenskum landbúnaði vegna í framtíðinni? Vel.

Hvar teljið þið að helstu tæki-færin séu í útflutningi íslenskra búvara?  Með því að halda á lofti hreinleika íslenskra búvara og þeirra aðstæðna sem við fram-leiðum við.

Hvað er alltaf til í ísskápnum? Skyr.

Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Lambalæri.

Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Við fengum lambhrút undan Ösp 13-326 og Klett frá Borgarfelli fyrir þremur dögum, það var mjög gaman.

5 myndir:

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...