Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Þrátt fyrir að sagopálmar séu harðgerðir hafa þeir ekki blómstrað utandyra á Bretlandseyjum í ein 60 milljón ár að sögn þeirra sem vita til. Breyting er hugsanlega að verða þar á.
Þrátt fyrir að sagopálmar séu harðgerðir hafa þeir ekki blómstrað utandyra á Bretlandseyjum í ein 60 milljón ár að sögn þeirra sem vita til. Breyting er hugsanlega að verða þar á.
Fréttir 16. mars 2020

Köngulpálmar blómstra í fyrsta sinn

Höfundur: Vilmundur Hansen

Afleiðingar hlýnunar jarða geta tekið á sig ýmsar myndir sem ekki eru allar fyrirsjáanlegar. Köngul­pálmar í Ventnor grasa­garðinum á Isle of Wight eru að blómstra í fyrsta sinn.

Í Ventnor grasagarðinum á eyjunni Isle of Wight í Ermarsundi út af suðurströnd Englands eru nokkrir fornsögulegir köngulpálmar sem hafa lifað í garðinum vegna veðursældar á eyjunni og umhyggju garðyrkjumanna. Í fyrsta sinn í skráðri sögu eyjanna og Bretlandseyja sýna kögurpálmar af báðum kynjum merki um að þeir séu að blómstra utandyra.

Upp á sitt besta fyrir 280 milljónum ára

Plönturnar, sem kallast Cycas revoluta á latínu, voru upp á sitt besta fyrir um 280 milljónum ára og talið að þeir hafi síðast blómstrað á Ilse of Wight fyrir um 60 milljón árum. Grasafræðingar við garðinn segja blómgun pálmanna vera greinileg merki um aukna hlýnun og segja þá skoðun sína vera studda veðurfarsmælingum.

Algeng stofuplanta

C. revoluta er upprunnin í Japan og er algeng stofuplanta á Bretlandseyjum og einnig hér á landi og kallast sagopálmi.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...