Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kjötsúpudagurinn á fyrsta degi vetrar
Fréttir 24. október 2019

Kjötsúpudagurinn á fyrsta degi vetrar

Höfundur: Ritstjórn

Kjötsúpudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 26. október, fyrsta vetrardag.

Eins og venjulega verður boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta er 17. árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt. Það eru sauðfjárbændur, Sölufélag garðyrkjumanna og rekstraraðilar og íbúar á Skólavörðustígnum sem bjóða gestum og gangandi að bragða á ilmandi, heitri og bragðgóðri súpu.

Alls munu 1.500 lítrar af súpu vera á boðstólum en það er rík hefð fyrir því að hún klárist.

Alls verður boðið upp á kjötsúpu á sjö stöðum á Skólavörðustígnum og það eru margir af fremstu matreiðslumönnum landsins sem gefa vinnu sína á þessum degi. Klukkan. 14 verður byrjað að gefa súpu á sjö stöðum.

Staðsetning súpustöðva:

  • Fish and Chips Skólavörðustíg 8
  • Kaffi Loki - Skólavörðustíg 23 (Fyrir utan Sölku Völku Fish & more)
  • Krua Thai Skólavörðustíg 21a
  • Ostabúðin - Skólavörðustíg 38
  • Sjávargrillið - Skólavörðustíg 14
  • Þrír Frakkar - Skólavörðustíg 9
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...