Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Kjötbollur seðja svanga maga
Matarkrókurinn 3. júlí 2014

Kjötbollur seðja svanga maga

Höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja bollu.

Ostafylltar kjötbollur
Hráefni

  • 1 pakki nautahakk
  • 3/4 bolli brauðraspur eða snakk að eigin vali (til dæmis maísflögur)
  • ½ bolli rifinn parmesan ostur
  • ½ bolli vatn
  • 2 matskeiðar kryddjurtir úr garðinum, til dæmis steinselja eða graslaukur
  • 1 egg
  • ½ tsk. saxaður hvítlaukur
  • 1 tsk. salt
  • ¼ tsk. svartur pipar
  • 2 kúlur ferskur mozzarella, sem búið er að skera í um 20 teninga

Aðferð:

  • Hitið ofninn í 175°c gráður.
  • Sameinið öll innihaldsefni í stóra skál nema mozzarella-ostinn. Blandað vel saman.
  • Skiptið blöndunni í 20 kjötbollur, hnoðið kúlur í kringum mozzarella-tening og gætið þess vel að þekja ostinn alveg.
  • Bakið í 15 til 20 mínútur eða þar til bollan er ekki lengur bleik í miðju. Berið fram strax. Gott að hafa á smjörpappír til að auðvelda þrif.

Auðvelt er  snúa þessu í ítalska veislu með æðislegum pastarétti!

Einföld ítölsk tómatsósa
Hráefni

  • 100 ml ólífuolía
  • 2 hvítlauksrif
  • salt og pipar

Aðferð:

  • Sjóðið niður 10 stk. saxaða tómata um helming (hægt að nota 1 dós af söxuðum tómötum).
  • Framreiðið með pasta að eigin vali og mikið af rifnum parmesanosti á toppinn. Með þessu er gott að klippa nokkrar kryddjurtir ef þær eru til á heimilinu. Hvítlauksbrauðið er ómissandi með. 

4 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...