Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum
Gamalt og gott 8. ágúst 2017

Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum

Eins og fram kom í viðtali við Bergvin Jóhannsson, bónda á Áshóli og formaður Félags kart­öflu­bænda,í síðasta Bændablaði er útlit fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu sumri. Á svipuðum tíma ársins fyrir tíu árum var staðan hins vegar slæm hjá kartöflubændum og útlit fyrir uppskerubrest. Það gerðist aðfararnótt 18. ágúst en þá varð næturfrost í Þykkvabænum.

Afleiðingarnar urðu þær að skortur var á íslenskum kartöflum um veturinn, en 70 prósent af íslenskri kartöfluræktun var þá í Þykkvabænum samkvæmt forsíðufrétt þann 28. ágúst árið 2007. Í fréttinni kom einnig fram að ástandið hefði heldur ekki verið gott í kartöfluræktinni fyrir norðan það sumar því veður hafi bæði verið þurrt og kalt og sprettan því verið fremur lítil.

Forsíðu blaðsins prýddi mynd Jón Gíslasonsar bónda á Búrfelli í Miðfirði og sýndi húnvetnsk hross bregða á leik í sólarlaginu.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...