Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Forsíða 10. tölublaðs Bændablaðsins 2001; sáning í fullum gangi hjá kartöflubændum á Litla-Hofi í Öræfum.
Forsíða 10. tölublaðs Bændablaðsins 2001; sáning í fullum gangi hjá kartöflubændum á Litla-Hofi í Öræfum.
Gamalt og gott 27. maí 2021

Kartöflubændur ganga í Samband garðyrkjubænda

Í tíunda tölublaði Bændablaðsins árið 2001, í lok maí, er greint frá því að Landssamband kartöflubænda hafi samþykkt á aðalfundi sínum að ganga í Samband garðyrkjubænda. Í umfjöllun blaðsins er rætt við Sighvat B. Hafsteinsson, þáverandi formann karöflubænda, sem sagði að það væri skoðun þeirra að það myndi styrkja starfið með því að vera í félagi með öðrum garðyrkjumönnum.

„Hagsmunir okkar tvinnast saman við hagsmuni annarra garðyrkjubænda. Þannig fara til dæmis framleiðsluvörur okkar og þeirra að mestu í gegnum sömu heildsölufyrirtæki,“ sagði Sighvatur sem var kjörinn í stjórn Sambands garðyrkjubænda.

Árið 2001 voru félagar í Landssambandi kartöflubænda 50 talsins og þrátt fyrir inngöngu í Samband garðyrkjubænda var ákveðið að Landssamband kartöflubænda héldi áfram starfa sem sjálfstætt samband.

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...