Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kanínuhopp
Hannyrðahornið 30. mars 2020

Kanínuhopp

Höfundur: Handverkskúnst

Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar páskakanínur og skreyta heimilið.

Stærð:  Um 5 cm breitt, 10 cm á lengd .

Garn: DROPS Merino Extra Fine (fæst í Handverkskúnst)

Litur á mynd er: ljósbeige nr 08, rjómahvítur nr 01 og ljósbleikur nr 16

Heklfesta: 22 stuðlar á breidd og 22 umferðir á hæðina = 10 x 10 cm

Heklunál: nr 3

Páskakanína – stutt útskrýing á stykki: Stykkið er heklað frá miðju og út – allt stykkið er heklað án þess að klippa þráðinn frá.

Stífing: Til að kanínan hangi fallega og verði aðeins stífur – þá er hægt að dýfa honum í sykurvatn eða litlausan gosdrykk og leggja flatan til að þorna.

Uppskrift: Fylgið mynsturteikningu A.1, byrjið með tákn í miðju – þ.e.a.s. heklið 5 loftlykkjur og tengið saman í hring með einni keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – fylgið síðan mynsturteikningu. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð til loka, klippið frá og dragið bandið í gegn. Ef þú vilt hafa kanínuna/hérann aðeins stífan, fylgið þá leiðbeiningum að ofan.

Heklkveðja,
mæðgurnar í Handverkskúnst
www.garn.is

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...